Mars, 2022
05mar10:00Fótboltamót fyrir 1.-4. bekk
Nánari upplýsingar
Þann 5. mars nk. ætlar Íþróttafélagið Undri að efna til fótboltamóts fyrir 1.-4. bekk í íþróttahúsinu að Laugum. Mótið hefst kl.10:00 og verður keppt í fimm manna liðum og verður hver leikur 2×10
Nánari upplýsingar
Þann 5. mars nk. ætlar Íþróttafélagið Undri að efna til fótboltamóts fyrir 1.-4. bekk í íþróttahúsinu að Laugum.
Mótið hefst kl.10:00 og verður keppt í fimm manna liðum og verður hver leikur 2×10 mín.
Nágrannar okkar frá Hólmavík og Reykhólum ætla að vera með lið líka.
Þátttökugjald fyrir hvern keppanda eru 500 kr.-
Boðið verður upp á léttan hádegisverð ásamt því að öllum keppendum verður boðið í sund eftir mótið.
Skráning fer fram í gegnum tölvupóst undri21@gmail.com og þarf skráning að berast fyrir 2. mars nk.
Meira
Klukkan
(Laugardagur) 10:00
Staðsetning
Hótel Laugar, Sælingsdal