Júlí, 2020
Nánari upplýsingar
Hljómsveitin GÓSS fagnar sumrinu líkt og fyrri sumur með tónleikaferð um landið í júlí. Í fyrra hélt sveitin eftirminnilega tónleika í Dalasýslunni og því vildi sveitin aftur fá að heimsækja þetta
Nánari upplýsingar
Hljómsveitin GÓSS fagnar sumrinu líkt og fyrri sumur með tónleikaferð um landið í júlí.
Í fyrra hélt sveitin eftirminnilega tónleika í Dalasýslunni og því vildi sveitin aftur fá að heimsækja þetta fallega svæði og halda þar tónleika.
Til að kaupa miða – smelltu HÉR.
Hægt að fá gistingu og morgunmat á staðnum, sjá nánar HÉR.
Klukkan
(Þriðjudagur) 20:30 - 23:30
Staðsetning
Vogur sveitasetur
Vogur