Nóvember, 2022

12nóv19:00Jóla- og villibráðarhlaðborð á VogiJóla- og villibráðarhlaðborð

Nánari upplýsingar

Jóla- og villibráðarhlaðborð að hætti meistaranna verður haldið á Vogi laugardaginn 12. nóvember nk.

Landsliðskokkarnir, Snorri Viktor Gylfason, Björn Bragi Bragason og Garðar Aron Guðbrandsson matreiðslumeistari, ætla að standa fyrir villibráðarhlaðborði á Vogi sveitasetri i á Fellströnd, laugardaginn 12. nóvember nk.

Þessir margrómuðu snillingar úr bransanum ætla að töfra fram margvíslega veislurétti matreidda úr íslenskri villibráð í anda jólanna, eins og þeim einum er lagið.

Boðið verður upp á heita og kalda rétti, ásamt glæsilegu úrvali eftirrétta.

Verð kr 15.900

Borðapantanir í síma 894 4396 eða á netfangið vogur@vogur.org

Meira

Klukkan

(Laugardagur) 19:00

Staðsetning

Vogur sveitasetur

Vogur

Skipuleggjandi

Vogur sveitasetur

X
X