Mars, 2022

24mar(mar 24)20:0026(mar 26)21:15Júlíana - hátíð sögu og bóka

Nánari upplýsingar

Dagana 24. – 26. mars nk. verður hátíð sögu og bóka haldin í Stykkishólmi.

Sem fyrr verður boðið upp á fjölda áhugaverðra viðburða og verður mikið um að vera í Hólminum þessa helgi.
Við færum okkur í Kirkjuna en þar verður rúmt um alla og sætin eru góð. Hátt til lofts og vítt til veggja.
Athugið að dagskráin gæti tekið breytingum. Um er að ræða dagskrárliði á föstudags- og laugardagskvöldinu sem gætu færst á milli daga.
Sjá nánar um viðburðinn hér: Júlíana – hátíð sögu og bóka

DAGSKRÁ: 

BLS. 1

BLS. 2 

 

 

Meira

Klukkan

24 (Fimmtudagur) 20:00 - 26 (Laugardagur) 21:15

X
X