Nóvember, 2022

29nóv17:0018:00Kaffispjall: Menningarauður DalannaKaffispjall

Nánari upplýsingar

Þriðjudagurinn 29. nóvember kl.17:00 – Kaffispjall í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar (1. hæð, Miðbraut 11, 370 Búðardal):

„MENNINGARAUÐUR DALANNA“

Sigursteinn Sigurðsson menningarfulltrúi SSV kemur og ræðir við okkur um menningu, sögu og tækifærin sem felast í þessum mikla auð.

Heitt á könnunni og allir velkomnir!

Meira

Klukkan

(Þriðjudagur) 17:00 - 18:00

Staðsetning

Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)

Miðbraut 11

Skipuleggjandi

Sveitarfélagið Dalabyggð Miðbraut 11, 370 Búðardal

X
X