Júní, 2023

08jún21:00Kósýtónleikar Bríetar með Rubin og GaukTónleikar

Nánari upplýsingar

Það er senn á ný komið að kósýtónleikum Bríetar þar sem hún, Rubin Pollock og Þorleifur Gaukur koma fram saman og flytja saman tónlist Bríetar í fallegum og rólegum útsetningum.
Tónleikarnir fara fram 8. júní – Hjarðarholtskirkju við Búðardal kl. 21:00. Miðasala á tix.is – eða hér: BRÍET í Hjarðarholtskirkju
Hlökkum til að sjá ykkur!

Meira

Klukkan

(Fimmtudagur) 21:00

Staðsetning

Hjarðarholtskirkja

Hjarðarholti

X
X