Apríl, 2023
22apr19:0023:00Kótilettukvöld Lions í BúðardalLions
Nánari upplýsingar
Lionsklúbbur Búðardals riggar upp kótilettukvöldi laugardaginn 22. apríl í Dalabúð. Húsið opnar kl.19:00 og borðhald hefst kl.19:30. Lambakótilettur með tilheyrandi, skemmtidagskrá undir borðhaldi og Kveinstafir flytja tónlist.
Nánari upplýsingar
Lionsklúbbur Búðardals riggar upp kótilettukvöldi laugardaginn 22. apríl í Dalabúð. Húsið opnar kl.19:00 og borðhald hefst kl.19:30.
Lambakótilettur með tilheyrandi, skemmtidagskrá undir borðhaldi og Kveinstafir flytja tónlist.
Miðaverð: 6.000kr.- Áfengi selt á staðnum.
Allir félagar Lions og Slysavarnadeildar Dalasýslu sem koma að skemmtuninni gefa vinnu sína og mun því allur ágóðinn renna til styrktar þeim.
*Ath. 18 ára aldurstakmark
Miðapantanir fyrir 20. apríl:
Jón Egill Jónsson – jonki83@gmail.com / s: 867-5604
Jón Egilsson – saudhus@simnet.is / s: 897-1349
Meira
Klukkan
(Laugardagur) 19:00 - 23:00
Staðsetning
Dalabúð
Miðbraut 8