Júní, 2024

13jún16:0017:30Kynning: Hátækni gróðurhús og fl.

Nánari upplýsingar

Möguleikar ræktunar í stýrðum ræktunarrýmum

-Hátækni gróðurhús-

Dagskrá

 

  1. Dr. Alexander Schepsky framkvæmdastjóri Gleipnis, samráðsvettfangs Vesturlands um nýsköpun í landbúnaði, matvælaframleiðslu, sjálfbærni og loftlagsmálum kynnir starfsemina
  2. Árni Alvar Arason, kynnir drög verkefnis Skoravíkur ehf. sem fékk styrk úr frumkvæðissjóði, Dala-Auðs. Hátækni gróðurhús og möguleikar ræktunar í nærbýli 
  3. Christian Schappeit eigandi FarmlyPlace Berlin kynnir matvælaræktun í stýrðum ræktunarrýmum í nærsamfélagi miðborgar Berlín.
  4. Dr. Jakob K. Kristjánsson; kynnir möguleika á ræktun trjágræðlinga í ljósastýrðum rýmum
  5. Umræður 

 

Staður: Nýsköpunarsetrið Búðardal, Miðbraut 11

Tími: Fimmtudagur 13. júní kl. 16:00-17.30

Meira

Klukkan

(Fimmtudagur) 16:00 - 17:30

Staðsetning

Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)

Miðbraut 11

X
X