Nóvember, 2022

02nóv17:00Kynningarfundur: Hefja rekstur/stofna fyrirtæki - Hvað geri ég?Kynningarfundur

Nánari upplýsingar

Miðvikudagurinn 2. nóvember kl.17:00 í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar – Kynningarfundur:

„HEFJA REKSTUR/STOFNA FYRIRTÆKI – HVAÐ GERI ÉG?“

Ólafur Sveinsson fagstjóri atvinnuþróunar hjá SSV fer yfir fyrstu skrefin við að stofna fyrirtæki og hefja eigin rekstur.

Klukkan

(Miðvikudagur) 17:00

Staðsetning

Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)

Miðbraut 11

X
X