Október, 2023

19okt20:0021:30Nansen í Árbliki

Nánari upplýsingar

Hinn vinsæli söguleikur Nansen er nú loksins sýndur í Árbliki í Dölum fimmtudaginn 19. október 2023 kl. 20:00.

Miðaverð: 3.800 kr.-
Miðasölusími: 891 7025
Posi á staðnum

Umræður að sýningu lokinni.

Leikurinn segir af einni eftirminnilegustu heimsókn í sögu þorpsins Þingeyri. En það er án efa þegar landkönnuðurinn Friðþjófur Nansen dvaldi á eyrinni um tveggja vikna skeið áður en hann lagði í sína fræknu för á Grænlandsjökul.

Sögumaður og höfundur: Elfar Logi Hannesson.
Búningur: Þ. Sunnefa Elfarsdóttir
Leikstjórn: Marsibil G. Kristjánsdóttir

Áhofendur segja:
,,Alveg frábær sýning.“ Gunnar Thorberg
,,Það er alveg óhætt að mæla með þessari sýningu“ Jónína Hrönn Símonardóttir.
,,Mæli með þessari sögu, um Fridtjof Nansen frábær framsetning af Elfar Logi“ Davíð Davíðsson
,,Mæli með“ Alla Og Sighvatur
,,Frábært kvöld.“ Gunnhildur Björk Elíasdóttir.
,,Já, þetta var ansi skemmtilegt. Gaman að fræðast um þá Gram og Nansen.“ Eggert Stefánsson
,,Bráðskemmtileg uppfærsla. Mjög gaman , takk kærlega.“ Jóhanna G. Harðardóttir
,,Frábær sýning og ég hlakka til að sjá hvernig/hvaða næsta sýning verður.“ Kristín Berglind Oddsdóttir.
,,Mæli með þessari sýningu.“ Valgerður Jóna Oddsdóttir

Meira

Klukkan

(Fimmtudagur) 20:00 - 21:30

Skipuleggjandi

Sælureiturinn ÁrblikKaffi- og menningarhús ásamt tjaldsvæði í Miðdölum í Dalabyggð. Félagsheimilið Árblik, 371 Búðardal

X
X