Nóvember, 2023

24nóv16:0019:00Opið hús á Miðskógi

Nánari upplýsingar

24. nóvember 2023 kl.16-19

Í tilefni þess að nýtt kjúklingaeldishús verður tekið í notkun á Miðskógi í Dölum á næstu dögum standa ábúendur og Reykjagarður hf. fyrir opnu húsi á Miðskógi, föstudaginn 24. nóvember kl.16-19.

Gestum og gangandi gefst tækifæri á að skoða húsið og kynna sér væntanlega starfsemi. Ábúendur, Reykjagarður og SS bjóða upp á veitingar og kynningu á framleiðsluvörum. Afurða- og búvörudeildir SS kynna starfsemi sína. Dalamenn og nærsveitungar boðnir hjartanlega velkomnir. 

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Meira

Klukkan

(Föstudagur) 16:00 - 19:00

X
X