Opið hús hjá kjötsmiðjunni Miðskógi
15sept14:00Opið hús hjá kjötsmiðjunni Miðskógi
Nánari upplýsingar
Miðvikudaginn 15. september kl. 14:00 verður opinn dagur hjá kjötsmiðjunni Miðskógi í Dalabyggð þar sem áhugasamir geta komið og kynnt sér aðstöðuna og starfsemi smiðjunnar. Verkefnið við að koma kjötsmiðjunni á
Nánari upplýsingar
Miðvikudaginn 15. september kl. 14:00 verður opinn dagur hjá kjötsmiðjunni Miðskógi í Dalabyggð þar sem áhugasamir geta komið og kynnt sér aðstöðuna og starfsemi smiðjunnar.
Verkefnið við að koma kjötsmiðjunni á fót hefur haft langan aðdraganda og er smiðjan kærkomin viðbót fyrir matvælaframleiðslu í sveitarfélaginu. Smiðjan hefur hlotið styrki m.a. frá Uppbyggingarsjóði SSV og Framleiðnisjóði landbúnaðarins til uppbyggingar.
Húsið verður formlega opnað af fulltrúum SSV og eru allir áhugsamir velkomnir.
Hlökkum til að sjá ykkur.
– Skúli Hreinn og Guðrún Ester.
Meira
Klukkan
15. September, 2021 14:00(GMT-11:00)
Staðsetning
Miðskógur