NÝVEST - net tækifæranna

15sept12:00NÝVEST - net tækifærannaNÝVEST

Nánari upplýsingar

Undanfarna mánuði hefur staðið yfir undirbúningur að stofnun Nýsköpunarnets Vesturlands (NÝVEST). Markmiðið með stofnun netsins er að tengja saman alla sem vilja vinna að nýsköpun á Vesturlandi, fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.

Kynningarfundur á NÝVEST verður haldinn í Vínlandssetrinu í Búðardal miðvikudaginn 15. september kl.12:00

Þeir sem hafa áhuga á nýsköpun á Vesturlandi eru hvattir til að mæta á fundina, allir velkomnir!

Klukkan

15. September, 2021 12:00(GMT-11:00)

Staðsetning

Vínlandssetur

Leifsbúð, Búðarbraut

Other Events

Get Directions