Október, 2023

31okt17:00Opinn fundur í Búðardal - FramsóknFramsókn

Nánari upplýsingar

Þingmenn Framsóknar í Norðvesturkjördæmi þau Halla Signý, Lilja Rannveig og Stefán Vagn fara í fundaröð um kjördæmið.
Opnir fundir verða á ýmsum stöðum. Við hvetjum íbúa á öllum aldri eindregið til að mæta, hitta þingmennina, taka samtalið og spyrja spurninga.
Þann 31. október hittumst við á Vínlandssetrinu, Búðarbraut 1, Búðardal Kl 17:00. Boðið verður upp á léttar veitingar.
Verið hjartanlega velkomin! 

Meira

Klukkan

(Þriðjudagur) 17:00

Staðsetning

Vínlandssetur

Leifsbúð, Búðarbraut

X
X