Ráðgjafarráð Nýsköpunarseturs Dalabyggðar

21okt10:0011:30Ráðgjafarráð Nýsköpunarseturs DalabyggðarFulltrúaráð

Nánari upplýsingar

Næsti fundur í ráðgjafaráðinu verður haldinn föstudaginn 21. október 2022, klukkan 10.00. Fundurinn er haldinn í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar, Miðbraut 11.

Á síðasta fundi voru kynntar áætlanir um fyrirhugað verkefni, sem kallast „Aðgengi skóga í Dalabyggð – Brekkuskógur og Laxaborg“ og styrkumsóknir til að fjármagna það. Einnig var fjallað um mögulega byggingu og rekstur á gróðurhúsum fyrir trjáplöntuframleiðslu í Dalabyggð. Þá voru einnig ræddir fjölbreyttir möguleikar til útvistar í Dalabyggð og tækifæri í nýsköpun tengdum þeim. Á næsta fundi verður farið yfir fleiri hugmyndir að nýsköpunarverkefnum.

Eftirfarandi aðilar eru nú þegar skráðir meðlimir í ráðinu en eftir sem áður er það opið öllum og eru áhugasamir hvattir til að mæta á fundi ráðsins og/eða hafa samband við Jakob K. Kristjánsson í gegnum netfangið jakob.heima@gmail.com.

 

Nýsköpunarsetur Dalabyggðar – ráðgjafaráð

Jakob K. Kristjánsson, jakob.heima@gmail.com Sími 664-7900

Franz Jezorski, franz@jezorski.is Sími 893-484

Sigurbjörn Einarsson, sigbj28@gmail.com

Garðar Freyr Vilhjálmsson, gardarv@dalir.is

Linda Guðmundsdóttir  linda@ssv.is   s. 780-6697

María G. Líndal maria.glindal@simnet.is

Meira

Klukkan

21. Október, 2022 10:00 - 11:30(GMT-11:00)

Staðsetning

Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)

Miðbraut 11

Other Events

Get Directions