Apríl, 2024
15apr17:0018:00Samráðsfundur um þjónustustig
Nánari upplýsingar
Samkvæmt sveitarstjórnarlögum skal sveitarstjórn móta stefnu um það þjónustustig sem sveitarfélagið hyggst halda uppi og varða lögmælt verkefni (bæði lögskyld og
Nánari upplýsingar
Samkvæmt sveitarstjórnarlögum skal sveitarstjórn móta stefnu um það þjónustustig sem sveitarfélagið hyggst halda uppi og varða lögmælt verkefni (bæði lögskyld og lögheimil) sem og valkvæð verkefni.
Lista yfir lögmælt verkefni má finna hér: Yfirlit yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga
Vegna vinnu við þessa stefnu er boðað til tveggja samráðsfunda til að gefa íbúum færi á að koma að borðinu.
Til að gefa sem flestum færi á að mæta verða því haldnir tveir fundir á Nýsköpunarsetri Dalabyggðar en dagskrá fundanna er sú sama.
Fyrri fundurinn verður 15. apríl kl. 17:00
Seinni fundurinn verður 16. apríl kl. 20:00
Heitt á könnunni og öll velkomin!
Meira
Klukkan
(Mánudagur) 17:00 - 18:00
Staðsetning
Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)
Miðbraut 11
Skipuleggjandi
Sveitarfélagið Dalabyggð Miðbraut 11, 370 Búðardal