Apríl, 2024

13apr20:00Sönglög að vori - Sameiginlegir vortónleikar tveggja kóra frá Vesturlandi

Nánari upplýsingar

Sönglög að vori – Sameiginlegir vortónleikar tveggja kóra frá Vesturlandi

Ágætu Dalamenn og aðrir nærsveitungar. Það eru stórtónleikar framundan!

Sönghópurinn Hljómbrot og Kór Akraneskirkju halda sameiginlega tónleika í Dalabúð laugardaginn 13. apríl kl. 20.00 og í Vinnaminni á Akranesi sunnudaginn 14. Apríl kl. 16.00.

Stjórnendur eru Hilmar Örn Agnarsson og Sigurbjörg I. Kristínardóttir.

Miðverð er 2500 kr og posi á staðnum.

Ekki missa af þessari ágætu skemmtun.

Meira

Klukkan

(Laugardagur) 20:00

Staðsetning

Dalabúð

Miðbraut 8

X
X