Mars, 2024

23mar20:00Uppistand: MADAME TOURETTE í Dalíu

Nánari upplýsingar

MADAME TOURETTE í Dalíu, laugardaginn 23. mars 2024 kl. 20:00

Miðasala auglýst síðar. 

MADAME TOURETTE er uppistandseinleikur Elvu Daggar Hafberg Gunnarsdóttur, þar sem hún fjallar á óvæginn og meinfyndinn hátt um fötlun sina og kjör öryrkja á Íslandi.

Elva Dögg hefur starfað sem uppistandari i rúman áratug og jafnan vakið athygli fyrir einstakan húmor sinn og dirfsku við að opinbera þau áhrif sem alvarleg Tourette röskun hefur á lif hennar, jafnt einkalif, félagslif, kynlif og afkomu. Hún veitir áhorfendum sínum innsýn í heim sem margir vilja sidur vita af, en af hispursleysi og glettni sýnir hún okkur á eftirminnilegan hátt hvernig kímni hennar og einstök sýn á heiminn hefur bjargað lífi hennar.

Meira

Klukkan

(Laugardagur) 20:00

Staðsetning

Dalía

Miðbraut 15

X
X