Viðvera KPMG í Búðardal
16feb09:0016:00Viðvera KPMG í Búðardal
Nánari upplýsingar
Við hjá KPMG höfum ákveðið að vera með starfsmann í nýsköpunar- og frumkvöðlasetri Dalabyggðar (1. hæð Stjórnsýsluhúsi að Miðbraut 11, 370 Búðardal). Starfsmaður frá okkur verður með viðveru tvisvar í mánuði,
Nánari upplýsingar
Við hjá KPMG höfum ákveðið að vera með starfsmann í nýsköpunar- og frumkvöðlasetri Dalabyggðar (1. hæð Stjórnsýsluhúsi að Miðbraut 11, 370 Búðardal).
Starfsmaður frá okkur verður með viðveru tvisvar í mánuði, á fimmtudögum.
Hægt verður að bóka fund með því að senda tölvupóst á gsteinsdottir@kpmg.is, en auk þess tekur starfsmaður á móti gestum ef hann er laus við.
Hægt er að leita til okkar varðandi rekstur og bókhald, uppgjör og skattframtöl, aðstoð vegna stofnunar félaga og/ eða breytingar á skráningum hjá Fyrirtækjaskrá.
Auk þess veitum við stuðning þeim sprotafyrirtækjum sem eru að fara af stað með rekstur.
Þeir fimmtudagar sem við verðum á staðnum í febrúar og mars eru: 16. febrúar, 2. mars og 13. mars.
Allar frekari upplýsingar veitir:
Gyða Steinsdóttir
s. 545 6346 / 862 4369 og netfang: gsteinsdottir@kpmg.is
Meira
Klukkan
16. Febrúar, 2023 09:00 - 16:00(GMT+00:00)
Staðsetning
Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)
Miðbraut 11