Uppskerustund sumarbókabingós og nýjar bækur

DalabyggðFréttir

Héraðsbókasafn Dalasýslu stóð fyrir lestrarátaki yfir sumarið í þriðja sinn. Gefin voru út þrjú bingó-spjöld fyrir mismunandi aldur þ.e. 5-7 ára, 8-9 ára og 10-12 ára. Þátttakendur sóttu spjöldin á bókasafnið fyrir sumarlokun en á hverju spjaldi voru nokkrir reitir sem lýstu aðstæðum eða athöfn sem átti að framkvæma á meðan lestri stóð. Mánudaginn 7. október sl. var svo þátttakendum …

Íbúafundur 17. október – birting fundargagna

DalabyggðFréttir

Kæru íbúar! Nú er komið að ykkur! Næsti íbúafundur DalaAuðs verður haldinn í Dalabúð fimmtudaginn 17. október n.k. Dagskrá fundar verður birt á næstu dögum. Á fundinum verður m.a. haldin vinnustofa íbúa þar sem við setjum okkur markmið fyrir næsta ár en árið 2025 er síðasta verkefnisár DalaAuðs. Núna er tækifærið til að koma hugmyndum að áhugaverðum verkefnum, sem efla …

Uppskeruhátíð sumarbingós bókasafnsins verður 7. október

DalabyggðFréttir

Mánudaginn 7. október nk. kl. 16:00 býður Hérðasbókasafn Dalasýslu þeim börnum sem skiluðu inn útfylltum bingóblöðum sínum sumarið 2024, að koma í Nýsköpunarsetur Dalabyggðar að Miðbraut 11 (á 1. hæð, til móts við bókasafnið) og fá afhentar þátttökugjafir.   Þeim er velkomið að bjóða fjölskyldunni með sér og gleðjast yfir velheppnuðu lestrarátaki. Eins hvetjum við foreldra sem skiluðu inn sínum blöðum …

Samráð um þjónustustefnu Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Íbúar eru beðnir um að skila ábendingum vegna þjónustustefnu Dalabyggðar fyrir 14. október nk. á netfangið johanna@dalir.is Þjónustustefna Dalabyggðar – DRÖG til umsagnar Forsaga 2021 kom inn ný grein í sveitarstjórnarlög nr. 138/2011: 130. gr. a. Stefna um þjónustustig í byggðum og byggðarlögum sveitarfélags. ▫ Samhliða fjárhagsáætlun, sbr. 62. gr., skal sveitarstjórn móta stefnu fyrir komandi ár og næstu þrjú …

Forvarnarhópur Dalabyggðar – erindisbréf staðfest

DalabyggðFréttir

Í 249. sveitarstjórnarfundi Dalabyggðar var staðfest erindisbréf forvarnarhóps Dalabyggðar að tillögu félagsmálanefndar. Forvarnarhópurinn er formlegur starfs- og samráðsvettvangur starfsmanna og stofnana sem koma að og tengjast málefnum barna og ungmenna með það að markmiði að stuðla að öruggara umhverfi og heilbrigðara líferni í samfélaginu. Í hópnum verða fulltrúar lögreglunnar á Vesturlandi, Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, félagsþjónustu Dalabyggðar, Auðarskóla, íþróttastarfs og tómstundarstarfs í …

Framlengdur frestur: Óskað eftir framboðum í ungmennaráð Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Fræðslunefnd Dalabyggðar óskar eftir framboðum í ungmennaráð. Í ungmennaráði geta orðið allir þeir sem eiga lögheimili í Dalabyggð og eru á aldrinum 14 – 20 ára. Hlutverk ungmennaráðs er m.a.: Að veita sveitarstjórn ráðgjöf um málefni ungs fólks í sveitarfélaginu. Að gæta hagsmuna ungs fólks, koma skoðunum þeirra og  tillögum til skila. Að veita ungu fólki fræðslu og þjálfun í …

Íþróttavika Evrópu 2024 – Dagskrá UDN

DalabyggðFréttir

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur hlotið styrk frá Evrópusambandinu í gegnum Erasmus+ styrkjakerfið til verkefna sem munu tengjast vikunni. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings. UDN (Ungmennasamband …

Brothættar byggðir – Íbúafundur DalaAuðs

DalabyggðFréttir

Íbúafundur verður haldinn í Dalabúð fimmtudaginn 17. október kl. 17.00. Verkefnið DalaAuður er tímabundið samstarfsverkefni undir hatti Brothættra byggða. Stefnt er að því að verkefnið verði starfrækt í Dalabyggð út árið 2025. Markmið verkefnisins Brothættra byggða er meðal annars: Að sporna við viðvarandi fólksfækkun í smærri byggðarlögum Að auka viðnámsþrótt brothættra byggðarlaga Að virkja frumkvæði og samtakamátt íbúa Að gefa íbúum …