Jólakveðja sveitarstjóra

SveitarstjóriFréttir

Ágætu íbúar Dalabyggðar og aðrir vinir okkar í Dölum, Nú þegar jólahátíðin er í þann veginn að ganga í garð og árið senn á enda þá langar mig til að stikla á stóru varðandi það sem helst hefur verið á döfinni á vettvangi Dalabyggðar á árinu 2024 og eins að koma aðeins inn á það sem er í farvatninu hjá …

Starfshópur skilar af sér skýrslu til ráðherra

SveitarstjóriFréttir

Sunnudaginn 3. nóbember sl. skilaði starfshópur sem umhverfis-, orku-, og lofslagsráðherra skipaði til að vinna tillögur um aðgerðir sem heyra undir málefnasvið ráðuneytisins og stuðlað geta að því að efla samfélagið í Dalabyggð af sér skýrslu til Guðlaugs Þórs Þórðarssonar ráðherra. Starfshópurinn var skipaður þeim Sigurði Rúnari Friðjónssyni, sem var formaður hópsins, Höllu Steinólfsdóttur og Birni Bjarka Þorsteinssyni. Kjartan Ingvarsson, …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 249. fundur

SveitarstjóriFréttir

249. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal fimmtudaginn 19. september 2024 og hefst kl. 16:00. Dagskrá:  Almenn mál 1.   2409009 – Forvarnarhópur Dalabyggðar – erindisbréf 2.   2409008 – Reglur um félagslega heimaþjónustu 3.   2409007 – Reglur um fjárhagsaðstoð Dalabyggðar 4.   2405003 – Aðkomutákn við Búðardal Fundargerðir til kynningar 5.   2406008F – Byggðarráð Dalabyggðar – 327 6.   2406004F …

Uppbyggingarsjóður Vesturlands – Úthlutun september 2024

SveitarstjóriFréttir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands Úthlutun september 2024 Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hinsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Vesturlands.      Í ÞESSARI ÚTHLUTUN ERU:       -Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar Allar upplýsingar um …

Kynning á niðurstöðum umhverfismats á vindorkugarði í landi Sólheima

SveitarstjóriFréttir

Vegna vinnu við umhverfismat vindorkugarðs í landi Sólheima í Dalabyggð verður haldinn kynningarfundur á vegum framkvæmdaaðila (Qair) í Dalabúð, Búðardal, þriðjudaginn 13. ágúst kl. 20:00. Fjallað verður um niðurstöður umhverfismats verkefnisins. Boðið verður upp á kaffiveitingar. Allir velkomnir.

Samningur um umsjón og uppbyggingu Brekkuskógar

SveitarstjóriFréttir

Föstudaginn 26. júlí sl. var undirritaður samningur á milli Dalabyggðar, Skógræktarfélags Dalasýslu og Skógræktarfélag Íslands um uppbyggingu í og við Brekkuskóg í Búðardal. Markmið samningsins er að stuðla að landvernd og tryggja íbúum Dalabyggðar og gestum svæði til útivistar um ókomna framtíð. Um er að ræða svæði norðvestan við Búðardal, sem nú nefnist Brekkuskógur og var gróðursettur kringum 1990, upphaflega …

Gaman saman í Dölunum

SveitarstjóriFréttir

Bæjarhátíðin “Heim í Búðardal” er haldin núna um helgina, dagana 5. til 7. júlí og má sjá fjölbreytta dagskrá inn á „Heim í Búðardal 2024“ á facebook. Þessa sömu daga er haldinn mjög svo áhugaverður viðburður að Eiríksstöðum, „Eldhátíð að Eiríksstöðum“ (Past in flames), sem einnig er hægt að finna á facebook undir “Eldhátíð að Eiríksstöðum”. Það er mikilvægt að …

Okkar vantar flokksstjóra á vettvangi !

SveitarstjóriFréttir

Eins og kunnugt er þá hefst vinnuskóli Dalabyggðar þetta sumarið þann 10. júní n.k. og er stefnan að starfrækja hann í allt að 7 vikur í sumar. Sökum aðstæðna þá óskum við eftir starfsmanni í starf flokksstjóra á vettvangi sem starfa myndi undir handleiðslu hennar Sigríðar okkar Jónsdóttur sem verið hefur umsjónarmaður Vinnuskólans undanfarin ár. Fyrirvarinn er stuttur en engu …

Vekjum athygli á lausum störfum á Silfurtúni !

SveitarstjóriFréttir

Hjúkrunarheimilið Silfurtún – HVE Búðardal Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 50-100% og er ákveðið með deildarstjóra Silfurtúns Helstu verkefni og ábyrgð Almennur starfsmaður ber ábyrgð á að veita skjólstæðingum sínum umönnun og hjúkrun í samræmi við markmið og stefnu hjúkrunar hjá stofnuninni. Almennur starfsmaður ber ábyrgð á störfum sínum í samræmi við lög nr. 34/2012 um …