Okkar vantar flokksstjóra á vettvangi !

SveitarstjóriFréttir

Eins og kunnugt er þá hefst vinnuskóli Dalabyggðar þetta sumarið þann 10. júní n.k. og er stefnan að starfrækja hann í allt að 7 vikur í sumar. Sökum aðstæðna þá óskum við eftir starfsmanni í starf flokksstjóra á vettvangi sem starfa myndi undir handleiðslu hennar Sigríðar okkar Jónsdóttur sem verið hefur umsjónarmaður Vinnuskólans undanfarin ár. Fyrirvarinn er stuttur en engu …

Vekjum athygli á lausum störfum á Silfurtúni !

SveitarstjóriFréttir

Hjúkrunarheimilið Silfurtún – HVE Búðardal Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 50-100% og er ákveðið með deildarstjóra Silfurtúns Helstu verkefni og ábyrgð Almennur starfsmaður ber ábyrgð á að veita skjólstæðingum sínum umönnun og hjúkrun í samræmi við markmið og stefnu hjúkrunar hjá stofnuninni. Almennur starfsmaður ber ábyrgð á störfum sínum í samræmi við lög nr. 34/2012 um …

Gleðilegt sumar !

SveitarstjóriFréttir

Ágætu íbúar Dalabyggðar, um leið og ég óska ykkur gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn, þó rysjóttur hafi verið seinni hlutann, þá langar mig til þess að koma nokkrum fréttamolum á framfæri hér í upphafi sumars. Glæsileg árshátíð Auðarskóla Ég vil byrja á að þakka nemendum og öllum þeim sem komu á framkvæmd árshátíðar Auðarskóla. Jafnframt vil ég koma á …

Rekstur Dalabyggðar í jafnvægi og grundvöllur fyrir mikilvæg verkefni styrktur

SveitarstjóriFréttir

Ársreikningur Dalabyggðar 2023 var samþykktur við seinni umræðu á 245. fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar sem haldinn var fimmtudaginn 11. apríl 2024. Það má segja að niðurstaða ársreiknings Dalabyggðar fyrir árið 2023 sé viðunandi m.v. aðstæður. Rekstrarniðurstaða A hluta er jákvæð um sem nemur 48,1 millj.kr. á móti áætluðum afgangi upp á 1,0 millj.kr. og rekstrarniðurstaða A og B hluta er jákvæð …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 245. fundur

SveitarstjóriFréttir

FUNDARBOÐ 245. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 11. apríl 2024 og hefst kl. 16:00 Dagskrá:   Almenn mál 1.   2402012 – Ársreikningur Dalabyggðar 2023, síðari umræða   2.   2208004 – Vegamál   3.   2403027 – Leiðir að byggðafestu   4.   2205015 – Kosning í nefndir skv. A-hluta 48 gr. samþykkta Dalabyggðar   5.   2403033 – …

Skipulagslýsing vegna fyrirhugaðrar aðalskipulagsbreytingar í Ólafsdal í Dalabyggð

SveitarstjóriFréttir

Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti á fundi 19. mars 2024 að auglýsa skipulagslýsingu vegna fyrirhugaðrar tillögu að breytingu Aðalskipulags Dalabyggðar 2020-2032 vegna Ólafsdals skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Markmið aðalskipulagsbreytingar er að auka svigrúm fyrir gististarfsemi í Ólafsdal með því að breyta núverandi afþreyingar- og ferðamannasvæði AF10 við Ólafsdalsskóla í verslunar- og þjónustusvæði. Á breytingarsvæðinu verður áfram í gildi …

Skrifstofa Dalabyggðar lokuð föstudaginn 22. mars

SveitarstjóriFréttir

Skrifstofa Dalabyggðar verður lokuð föstudaginn 22. mars 2024 vegna fræðsluferðar starfsmanna. Opnum kl. 09:00 mánudaginn 25. mars og bendum jafnframt á netfangið dalir@dalir.is Með vinsemd, Sveitarstjóri

Kyrrstaða er ekki valkostur – frá sveitarstjóra

SveitarstjóriFréttir

Þann 1. febrúar sl. voru liðnir 18 mánuðir, eitt og hálft ár, síðan ég tók við starfi sveitarstjóra í Dalabyggð og þann 8. febrúar sl. var haldinn 20. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar síðan samstarf mitt við þann öfluga hóp hófst. Það hefur ýmislegt áunnist á þeim tíma sem um ræðir og enn fleira er í farvatninu. Það ríður á að samstarf …

Jólakveðja og fréttamoli frá verkefnastjóra DalaAuðs

SveitarstjóriFréttir

Ertu með frábæra hugmynd? Frumkvæðissjóður DalaAuðs opnar fyrir umsóknir 1. febrúar 2024. Ákveðið hefur verið að opna fyrir umsóknir í Frumkvæðissjóð DalaAuðs 1. febrúar 2024 og verður tekið við umsóknum út febrúarmánuð. Í upphafi nýs árs er því upplagt að skrifa hugmyndir sínar á blað og undirbúa sig fyrir umsóknarferlið. Sem fyrr aðstoðar Linda Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri DalaAuðs umsækjendur og hvetjum …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 241.fundur

SveitarstjóriFréttir

FUNDARBOÐ 241. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, þriðjudaginn 19. desember 2023 og hefst kl. 11:30 Dagskrá: Almenn mál 1. 2307001 – Fjárhagsáætlun 2024, álagningarhlutfall útsvars. Hækkun útsvarsálagningar vegna fjármögnunar þjónustu við fatlað fólk. Fyrir liggur samkomulag á milli ríkis og sveitarfélaga, undirritað dags. 15.12.2023, varðandi fjármögnun þjónustu við fatlað fólk og hækkun útsvarsálagningar sveitarfélaga. Til skýringar þá mun …