Sveitarstjórn Dalabyggðar – 241.fundur

SveitarstjóriFréttir

FUNDARBOÐ 241. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, þriðjudaginn 19. desember 2023 og hefst kl. 11:30 Dagskrá: Almenn mál 1. 2307001 – Fjárhagsáætlun 2024, álagningarhlutfall útsvars. Hækkun útsvarsálagningar vegna fjármögnunar þjónustu við fatlað fólk. Fyrir liggur samkomulag á milli ríkis og sveitarfélaga, undirritað dags. 15.12.2023, varðandi fjármögnun þjónustu við fatlað fólk og hækkun útsvarsálagningar sveitarfélaga. Til skýringar þá mun …

Lokaútkall þetta árið vegna frístundastyrks fyrir börn og ungmenn í Dalabyggð

SveitarstjóriFréttir

Til að fá frístundastyrk fyrir börn á aldrinu, 3 til 18 ára greiddan þarf að skila umsókn ásamt greiðslukvittunum til skrifstofu Dalabyggðar eigi síðar en 15. desember ! Hér meðfylgjandi slóð á annars vegar umsóknareyðublað og hins vegar reglur um frístundastyrk. https://dalir.is/wp-content/uploads/2020/01/Skra_0079434.pdf https://dalir.is/wp-content/uploads/2020/09/Fristundastyrkur-fyrir-born-og-ungmenni.pdf

Aukið vöruval í verslun KM þjónustunnar ehf. í Búðardal

SveitarstjóriFréttir

Við vekjum athygli á eftirfarandi tíðindum sem fram koma á facebook síðu KM þjónustunnar ehf. í Búðardal: „Nú erum við komnir af stað með smá matvöru og dagvöru verslun í K.M. þjónustunni. Hagstætt verð eftir bestu getu. Endilega kíkja við það koma einnig inn mjólkurvörur og brauðálegg og verður til í fyrramálið. Viljum einnig minna á að jóluvörurnar eru komnar …

Kveðja til íbúa Grindavíkur

SveitarstjóriFréttir

Dalabyggð sendir íbúum Grindavíkur hlýjar kveðjur vegna þeirra erfiðu aðstæðna sem nú eru uppi í tengslum við jarðhræringarnar á Reykjanesskaga. Hugur okkar, líkt og landsmanna allra, er hjá ykkur. Færum jafnframt viðbragðsaðilum kveðjur og þakkir fyrir sín störf og óskum þeim góðs gengis í verkefnunum framundan.

Sveitarstjórn Dalabyggðar – fundarboð á fund nr. 238

SveitarstjóriFréttir

FUNDARBOÐ 238. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 12. október 2023 og hefst kl. 16:00 Dagskrá:   Almenn mál 1.   2309007 – Staða innviða – dagvöruverslun og staða orkuskipta á bifreiðaflota landsmanna Rætt um stöðu dagvöruverslunar í Dalabyggð í ljósi samskipta við stjórn og stjórnendur Samkaupa í kjölfar áskorunar sem sveitastjórn Dalabyggðar samþykkti einum rómi á …

Áskorun til stjórnar og stjórnenda Samkaupa frá sveitarstjórn Dalabyggðar

SveitarstjóriFréttir

Sveitarstjórn Dalabyggðar bókaði svohljóðandi áskorun til stjórnar Samkaupa á 237. fundi sveitarstjórnar sem fram fór þann 14. september sl. „Við í Dalabyggð erum að leita allra leiða til að efla samfélagið okkar og innviði til hagsældar fyrir íbúa og aðra. Í ákveðnum efnum hefur nokkuð áunnist en hvað dagvöruverslun varðar, sem býður upp á helstu nauðsynjar til heimilisreksturs, þá stöndum …

Bókun sveitarstjórnar Dalabyggðar vegna laxeldis í sjókvíum

SveitarstjóriFréttir

Sveitarstjórn Dalabyggðar bókaði svohljóðandi á 237. fundi sveitarstjórnar sem fram fór þann 14. september sl. „Sveitarstjórn Dalabyggðar lýsir yfir þungum áhyggjum af þeirri staðreynd að nú séu að veiðast eldislaxar í ám í sveitarfélaginu líkt og reyndin er víða í nágranna héruðum. Íslenski laxastofninn, hreinleiki hans og orðspor er dýrmætt vörumerki sem mikilvægt er að standa vörð um. Í Dalabyggð …

Leikskólakennari/leiðbeinandi

SveitarstjóriFréttir

Auðarskóli leitar að metnaðarfullum, jákvæðum og skapandi starfsmönnum með þekkingu og áhuga á skólastarfi !  Auðarskóli er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli og er staðsettur í Búðardal sem er eini þéttbýliskjarni sveitarfélagsins. Einkunnarorð skólans eru Ábyrgð-Ánægja-Árangur. Menntunar- og hæfniskröfur kennara: Leyfisbréf kennara, önnur uppeldismenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg. …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – fundarboð á fund nr. 237

SveitarstjóriFréttir

237. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 14. sept. 2023 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1.   2309007 – Staða innviða 2.   2102018 – Fóðuriðjan Ólafsdal ehf. Fundargerð 3.   2308002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 313 3.1 2208006 – Fjárhagsáætlun 2023, staða á rekstri fyrstu 6 mánuði ársins 2023. 3.2 2308012 – Fjárhagsáætlun 2023-Viðauki IV 3.3 2304023 – Framkvæmdir 2023 3.4 2307001 …