Bókatíðindi mætt í hús

DalabyggðFréttir

Margir bíða spenntir ár hvert og nú er biðin loks á enda, Bókatíðindi 2024 eru komin út. Prenteintök eru mætt á Héraðsbókasafn Dalasýslu og hægt verður að nálgast ókeypis eintak á opnunartíma safnsins. Opnunartími bókasafnsins er sem hér segir: Þriðjudagar kl. 12:30-17:30 Fimmtudagar kl. 12:30-17:30 Það er Félag íslenskra bókaútgefenda sem stendur að útgáfunni. Bókatíðindin geyma samantekt yfir bókaútgáfu ársins …

Yrkjum lífsgæðin í Dölunum

DalabyggðFréttir

Mánudaginn 4. nóvember sl. voru haldnar tvær kynningar í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal. Annars vegar var um að ræða kynningu á verkfærakistu í markaðssetningu, sem sveitarfélagið og fyrirtæki – og í raun allir áhugasamir geta nýtt sér. Verkfærakistan er aðallega hugsuð til að miðla heilstæðri sýn á sveitarfélagið út á við, þar sem slagorðið er „Við yrkjum lífsgæði í Dölunum“. Ingvar …

Síðasta úthlutun Frumkvæðissjóðs – opnar fyrir umsóknir 10. desember

DalabyggðFréttir

DalaAuður opnar fyrir umsóknir 10. desember! Síðasta úthlutun Frumkvæðissjóðs Ertu með hugmynd að verkefni? Langar þig til dæmis að efla list og menningu í Dölunum eða langar þig að miðla sögunni með nýstárlegum hætti? Ertu með viðskiptahugmynd? Eða langar þig að virkja samfélagið eða ákveðna hópa innan þess með nýjungum í félagsstarfi? Opnað verður fyrir umsóknir í Frumkvæðissjóð DalaAuðs 10. …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 251. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ 251. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 14.nóvember 2024 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1. 2410027 – Fjárhagsáætlun 2024- Viðauki V 2. 2407002 – Fjárhagsáætlun 2025-2028 3. 2411009 – Lánasamningur 2024 4. 2311019 – Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, starfshópur 2023 5. 2411005 – Erindi frá fjallskilanefnd Laxárdals 6. 2410019 – Samstarfssamningur við Foreldrafélag …

Augnlæknir í Búðardal

DalabyggðFréttir

Guðrún J. Guðmundsdóttir augnlæknir verður til viðtals á Heilsugæslustöðinni í Búðardal fimmtudaginn 21. nóvember nk.  Tímapantanir eru í síma 432-1450 alla virka daga frá kl. 09:00 til 15:00  

Jólagjöf til starfsmanna Dalabyggðar – kallað eftir þátttöku

DalabyggðFréttir

Dalabyggð auglýsir eftir framleiðindum, veitinga-/verslunar- og/eða þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem er jólagjöf sveitarfélagsins til starfsmanna Dalabyggðar. Fyrirkomulaginu verður þannig háttað að starfsmenn fá gjafabréf ásamt upptalningu á aðilum í Dalabyggð sem skrá sig í verkefnið. Gjafabréfin virka sem greiðsla á eða upp í kaup á vöru og/eða þjónustu hjá viðkomandi fyrirtæki. …

Starfshópur skilar af sér skýrslu til ráðherra

SveitarstjóriFréttir

Sunnudaginn 3. nóbember sl. skilaði starfshópur sem umhverfis-, orku-, og lofslagsráðherra skipaði til að vinna tillögur um aðgerðir sem heyra undir málefnasvið ráðuneytisins og stuðlað geta að því að efla samfélagið í Dalabyggð af sér skýrslu til Guðlaugs Þórs Þórðarssonar ráðherra. Starfshópurinn var skipaður þeim Sigurði Rúnari Friðjónssyni, sem var formaður hópsins, Höllu Steinólfsdóttur og Birni Bjarka Þorsteinssyni. Kjartan Ingvarsson, …

Sorphirða – seinkun á losun og dreifin íláta sunnan Búðardals

Kristján IngiFréttir

Vegna bilunar seinkar sorphirðu á grænni tunnu í Búðardal og grænum og brúnum tunnum sunnan Búðardals um einn dag, til miðvikudagsins 6. nóvember. Gámafélagið hóf dreifingu á nýjum tunnum fyrir plast sunnan Búðardals í dag. Tekið var tillit til þeirra umsókna sem höfðu borist fyrir helgi.  Í leiðinni hafa körin verið endurmerkt fyrir pappír/pappa. Eftir tæmingu á miðvikudaginn skal því …

Kjörskrá Dalabyggðar

SafnamálFréttir

Kjörskrá Dalabyggðar vegna Alþingiskosninga 30. nóvember 2024 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá mánudeginum 4. nóvember til föstudagsins 29. nóvember. Miðað er við skráningu lögheimilis og ríkisfangs í þjóðskrá 32 dögum (30. október) fyrir kjördag. Á kjörskrá eru 495 kjósendur, 270 karlar (54,55%) og 225 konur (45,45%). Þá geta kjósendur kannað hvort og hvar þeir eru á kjörskrá í Alþingiskosningum …

Rafmagnslaust í hluta Búðardals vegna vinnu við dreifikerfi 29.10.2024

DalabyggðFréttir

Rafmagnslaust verður á Dalbraut og hluta Miðbrautar í Búðardal þann 29.10.2024 frá kl 13:00 í stutan tíma og aftur í stutan tíma kl16:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof