Árshátíð Auðarskóla verður haldin í fimmtudaginn 30. mars kl.17:00 í Dalabúð, 1.500kr.- inn. Fjórar leiksýningar, sjoppa á staðnum og selt í hléi. Allir velkomnir!
Kjötiðnaðarnámskeið – af beini til afurðar –
Tveggja daga námskeið í Miðskógi í Dalabyggð. Laugardaginn 15. apríl kl. 09:00 – 16:00 Sunnudaginn 16. apríl kl. 09:00 – 15:00 Verð: 80.000 kr.- með lambskrokk Verð: 58.000 kr.- ef þátttakandi kemur með lambskrokk Þátttakendur eiga allar sínar afurðir af námskeiðinu! Stéttarfélög greiða námskeiðagjaldið (allt að 100%). Nánari upplýsingar hjá Símenntun (ivar@simenntun.is) Leiðbeinendur eru kjötiðnaðarmeistararnir: Rúnar Ingi Guðjónsson og Jónas …
Auglýsing um afgreiðslu og umsögn sveitarstjórnar Dalabyggðar um athugasemdir við auglýsta aðalskipulagstillögu
Auglýsing um afgreiðslu og umsögn sveitarstjórnar Dalabyggðar um athugasemdir við auglýsta aðalskipulagstillögu: Á 232. fundi sveitarstjórnar, þann 9. mars 2023, var tillaga að Aðalskipulagi Dalabyggðar 2020-2032 samþykkt. Jafnframt var samþykkt að senda þeim aðilum sem gerðu athugasemdir, afgreiðslu og umsögn sveitarstjórnar um athugasemdir og auglýsa niðurstöðu sveitarstjórnar. Tillaga að Aðalskipulagi Dalabyggðar 2020-2032 ásamt umhverfismatsskýrslu var auglýst þann 15. júlí 2022 …
Samvera eldri borgara á Hólmavík 29. mars
Hólmvíkingar hafa boðið eldri borgurum í Dölum og Reykhólum í heimsókn miðvikudaginn 29. mars. Farið verður á rútu frá Silfurtúni kl. 10:30, það kostar ekkert í rútuna. Áætluð heimkoma er 14:30. Að þessu sinni verður boðið upp á Boccia og spjall. Það þarf að skrá sig hjá mér í síma 867-5604 eða tomstund@dalir.is Ég hvet alla að láta eldri borgara …
Vika eftir til að skila inn umsókn í Frumkvæðissjóð DalaAuðs
Við minnum áhugasama á að opið er fyrir umsóknir í Frumkvæðissjóð DalaAuðs og Linda Guðmundsdóttir, verkefnastjóri veitir aðstoð og ráðgjöf vegna umsókna! Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna í tengslum við verkefnið „DalaAuð“ fyrir árið 2023. DalaAuður er samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Dalabyggðar og Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og er undir hatti brothættra byggða. Umsóknarfrestur er til kl. 12:00 á …
SSV kalla eftir listahátíðum
Ertu með hugmynd að spennandi listahátíðir á Vesturlandi? Við köllum eftir hugmyndum að hátíðum á svæðum á Vesturlandi þar sem listahátíðir eru alla jafna ekki að fara fram og uppfylla skilyrði sem sett eru verkefninu. „Listahátíðir á Vesturlandi“ er hluti af áhersluverkefninu „Menningargróska“ og er sett fram til að efla framboð á faglegum listahátíðum í landshlutanum. Er þetta liður í …
Ársskýrsla DalaAuðs 2022 komin út
Út er komin ársskýrsla DalaAuðs 2022 en verkefnið hófst í mars það ár. Með þátttöku í verkefninu DalaAuði blésu sveitarfélagið og íbúar Dalabyggðar til sóknar og er strax farið að gæta bjartsýni í byggðarlaginu. Á þeim stutta tíma frá því verkefnið hófst hefur margt jákvætt gerst. Gífurlega góð ásókn var í Frumkvæðissjóð Dalabyggðar og mörg verkefni sem fengu þar brautargengi. …
Grassláttur 2023-2025 – útboð
Dalabyggð óskar eftir tilboðum í grasslátt og hirðu á grasblettum í eigu sveitarfélagsins í Búðardal og við Tjarnarlund. Á grundvelli taxtaverða, og meðfylgjandi upplýsinga, er markmiðið að gera samning til minnst þriggja ára, frá og með komandi sumri. Áhugasöm geta kallað eftir gögnum með því að senda tölvupóst á kristjan@dalir.is. Gögnin verða send fyrst þriðjudaginn 14. mars n.k. og fyrirspurnafrestur …
Viðvera menningarfulltrúa og fagstjóra í Dalabyggð
Menningarfulltrúi Vesturlands og fagstjóri Áfangastaða- og markaðssviðs SSV verða með viðveru í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar á 1. hæð Stjórnsýsluhúss að Miðbraut 11 í Búðardal, í hverjum mánuði. Næsti viðverudagur er: 15. mars, frá kl. 13:00 – 15:00. Sigursteinn Sigurðsson er menningarfulltrúi Vesturlands. Menningarfulltrúi vinnur að ýmsum samstarfsverkefnum og ráðgjöf varðandi menningarmál ásamt því að starfa með uppbyggingarsjóðnum og veita umsækjendum um …
Laust starf: Hjúkrunarheimilið Fellsendi – starf í eldhúsi
Óskað eftir aðstoðarmanni í eldhúsið á Fellsenda. Laun eru samkvæmt kjarasamningi samtökum fyrirtækja í atvinnurekstri og viðkomandi stéttarfélags. Starfið fellst í aðstoð við matreiðslu, uppvask og þrif. Starfið er 89% vinna, unnið þriðjudaga til föstudaga frá 8-16. Möguleiki á minna starfshlutfalli eftir samkomulagi. Fyrirspurnir og umsóknir sendist til Heiðrúnar Söndru á netfangið eldhus@fellsendi.is eða síma 772-0860. Sjá einnig: Laus störf