Götusópun í Búðardal

DalabyggðFréttir

Götusópun verður í Búðardal 22.-24. apríl 2024.

Við viljum biðja íbúa um að sjá til þess að ökutæki og annað sé ekki að hefta för um götur þessa daga svo árangurinn verði sem bestur.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei