Vinnuskóli Dalabyggðar 2024

DalabyggðFréttir

Vinnuskóli Dalabyggðar verður starfræktur frá 10. júní  og til loka júlí, fyrir unglinga fædda 2007 til 2011. Sigríður Jónsdóttir verður umsjónarmaður Vinnuskólans 2024. Umsækjendur eru beðnir um að taka það fram á umsókninni ef sótt hefur verið um sumarstörf á fleiri stöðum. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí nk. Athugið að ekki er hægt að tryggja að umsóknir sem berast …

Frístundastyrkur Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Til að fá frístundastyrk fyrir börn á aldrinu, 3 til 18 ára greiddan þarf að skila umsókn ásamt greiðslukvittunum til skrifstofu Dalabyggðar eigi síðar en 15. maí. ATH. frestur til að skila inn gögnum hefur verið framlengdur til og með föstudeginum 24. maí nk. Umsóknareyðublað fyrir frístundastyrk Reglur um frístundastyrk Dalabyggðar

Útboð: Skólaakstur fyrir Auðarskóla

DalabyggðFréttir

Ríkiskaup, fyrir hönd sveitarfélagsins Dalabyggð kt. 510694-2019, óska eftir tilboðum í skóla- og tómstundaakstur með grunn- og leikskólanemendur milli Auðarskóla og heimilis að morgni og aftur heim síðdegis alla skóladaga. Útboðið skiptist í 7 leiðir. Búið er að bæta inn í útboðið að heimilt er að skila reikningum með rafrænum hætti eða sem PDF í gegnum tölvupóst. Allar nánari upplýsingar …

Gleðilegt sumar !

SveitarstjóriFréttir

Ágætu íbúar Dalabyggðar, um leið og ég óska ykkur gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn, þó rysjóttur hafi verið seinni hlutann, þá langar mig til þess að koma nokkrum fréttamolum á framfæri hér í upphafi sumars. Glæsileg árshátíð Auðarskóla Ég vil byrja á að þakka nemendum og öllum þeim sem komu á framkvæmd árshátíðar Auðarskóla. Jafnframt vil ég koma á …

Götusópun í Búðardal

DalabyggðFréttir

Götusópun verður í Búðardal 22.-24. apríl 2024. Við viljum biðja íbúa um að sjá til þess að ökutæki og annað sé ekki að hefta för um götur þessa daga svo árangurinn verði sem bestur.

DalaAuður – úthlutun 2024

DalabyggðFréttir

Miðvikudaginn 17. apríl var úthlutað úr Frumkvæðissjóði DalaAuðs. Úthlutunarhátíðin var haldin í Árbliki í Dalabyggð. DalaAuður er samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Dalabyggðar og Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og er eitt af verkefnum undir hatti brothættra byggða. Þetta er þriðja úthlutun úr Frumkvæðissjóði Dalauðs. Frumkvæðissjóður DalaAuðs styrkir bæði samfélagseflandi verkefni og nýsköpun í Dalabyggð. Frestur til að sækja um í sjóðinn rann út …

Rúlluplastsöfnun flýtt

DalabyggðFréttir

Rúlluplastsöfnun sem áætluð var 2-4. maí nk. verður flýtt vegna sauðburðar og mun því hefjast 26. apríl nk.  Þannig verða fleiri bílar við söfnun í Dalabyggð og verður einnig safnað á laugardeginum 27. apríl.

Samstarfssamningur við Skátafélagið Stíganda undirritaður

DalabyggðFréttir

Í dag var undirritaður samstarfssamningur milli Dalabyggðar og Skátafélagsins Stíganda. Markmið samningsins er meðal annars að skilgreina og efla tengsl sveitarfélagsins og skátafélagsins með það að markmiði að styrkja Dalabyggð frekar sem áhugaverðan og góðan búsetukost, þar sem m.a. fari fram kraftmikið skátastarf, íbúum sveitarfélagsins til heilla. Samningurinn byggir á farsælu og nánu samstarfi samningsaðila til nokkurra ára og hefur …

Skipulag hátíðarhalda 17. júní 2024

DalabyggðFréttir

Eins og áður mun Dalabyggð fagna Þjóðhátíðardegi Íslendinga þann 17. júní nk. Árið í ár er sérstakt fyrir þær sakir að í ár er einnig 80 ára afmæli lýðveldisins og þann 11. júní verður sameinaða sveitarfélagið Dalabyggð 30 ára. Því langar okkur að gera eitthvað aukalega í tilefni af þessum tímamótum. Nefnd um 80 ára afmæli lýðveldisins hefur lagt til …

Bókasafnið opnar kl.13:30

DalabyggðFréttir

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þarf að fresta opnun Héraðsbókasafns Dalasýslu til kl.13:30 í dag, þriðjudaginn 16. apríl 2024