Framlengdur frestur: Óskað eftir framboðum í ungmennaráð Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Fræðslunefnd Dalabyggðar óskar eftir framboðum í ungmennaráð. Í ungmennaráði geta orðið allir þeir sem eiga lögheimili í Dalabyggð og eru á aldrinum 14 – 20 ára. Hlutverk ungmennaráðs er m.a.: Að veita sveitarstjórn ráðgjöf um málefni ungs fólks í sveitarfélaginu. Að gæta hagsmuna ungs fólks, koma skoðunum þeirra og  tillögum til skila. Að veita ungu fólki fræðslu og þjálfun í …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 249. fundur

SveitarstjóriFréttir

249. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal fimmtudaginn 19. september 2024 og hefst kl. 16:00. Dagskrá:  Almenn mál 1.   2409009 – Forvarnarhópur Dalabyggðar – erindisbréf 2.   2409008 – Reglur um félagslega heimaþjónustu 3.   2409007 – Reglur um fjárhagsaðstoð Dalabyggðar 4.   2405003 – Aðkomutákn við Búðardal Fundargerðir til kynningar 5.   2406008F – Byggðarráð Dalabyggðar – 327 6.   2406004F …

Íþróttavika Evrópu 2024 – Dagskrá UDN

DalabyggðFréttir

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur hlotið styrk frá Evrópusambandinu í gegnum Erasmus+ styrkjakerfið til verkefna sem munu tengjast vikunni. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings. UDN (Ungmennasamband …

Brothættar byggðir – Íbúafundur DalaAuðs

DalabyggðFréttir

Íbúafundur verður haldinn í Dalabúð fimmtudaginn 17. október kl. 17.00. Verkefnið DalaAuður er tímabundið samstarfsverkefni undir hatti Brothættra byggða. Stefnt er að því að verkefnið verði starfrækt í Dalabyggð út árið 2025. Markmið verkefnisins Brothættra byggða er meðal annars: Að sporna við viðvarandi fólksfækkun í smærri byggðarlögum Að auka viðnámsþrótt brothættra byggðarlaga Að virkja frumkvæði og samtakamátt íbúa Að gefa íbúum …

Sérstakur húsnæðisstuðningur ungmenna 15 – 17 ára

DalabyggðFréttir

Ungmenni 15-17 ára sem eru í framhaldsskólum eiga rétt á sérstökum húsnæðisstuðningi. Stuðningurinn er ætlaður foreldrum/forsjáraðilum ungmenna sem leigja herbergi á heimavist, á námsgörðum, eða leiguherbergi á almennum markaði og njóta ekki réttar til húsnæðisbóta vegna aldurs. Samkvæmt reglum skal umsókn berast fyrir 15. þess mánaðar sem greitt er fyrir og ekki greitt aftur í tímann. Umsókn gildir fyrir hverja …

Ljósmynd: Sigmundur Geir Sigmundsson

Minnum á: Óskað eftir framboðum í ungmennaráð Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Fræðslunefnd Dalabyggðar óskar eftir framboðum í ungmennaráð. Í ungmennaráði geta orðið allir þeir sem eiga lögheimili í Dalabyggð og eru á aldrinum 14 – 20 ára. Hlutverk ungmennaráðs er m.a.: Að veita sveitarstjórn ráðgjöf um málefni ungs fólks í sveitarfélaginu. Að gæta hagsmuna ungs fólks, koma skoðunum þeirra og  tillögum til skila. Að veita ungu fólki fræðslu og þjálfun í …

Útivistarreglur – breytingar 1. september

DalabyggðFréttir

Þar sem september er genginn í garð viljum við minna á útivistarreglur sem gilda samkvæmt lögum. Reglur um útivistartíma eru árstíðarbundnar og taka breytingum 1. september og 1. maí ár hvert. Lögð er áhersla á að útvistartíminn taki samt sem áður mið af skólatíma að hausti því ein lykilforsenda þess að börnum og unglingum farnist vel er nægur svefn. Á …

Söfnun á rúlluplasti – frágangur

Kristján IngiFréttir

Að gefnu tilefni eru ítrekaðar leiðbeiningar um frágang á rúlluplasti. Í söfnuninni fyrir helgi fór ríflega tonn af tveimur og hálfu í urðun vegna mengunar af óhreinindum og blöndun við svart plast. Þegar rúlluplastinu er pressað í bílinn blandast/skemmist meira plast en mengað var í upphafi. Við slíkt tapast ekki aðeins umhverfislegi ávinningurinn af endurvinnslu plastsins heldur skapar þetta líka …

Réttir og fjallskil í Dalabyggð 2024

DalabyggðFréttir

Meðfylgjandi er yfirlit yfir lögréttir í Dalabyggð haustið 2024. Fjallskilaseðla má skoða hér fyrir neðan utan Skógarstrandar sem skipta með sér verkum án útreiknings.          

Laust starf: Lýðheilsufulltrúi Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Dalabyggð – Fullt starf Umsóknarfrestur: 23.09.2024 Dalabyggð auglýsir stöðu lýðheilsufulltrúa til umsóknar. Um er að ræða nýtt 100% starf innan stjórnsýslu sveitarfélagsins.   Helstu verkefni og ábyrgð lýðsheilsufulltrúa Dalabyggðar: Fagleg og rekstrarleg ábyrgð á starfsemi nýrra íþróttamannvirkja í Búðardal sem og á íþróttaaðstöðu utanhúss, á félagsheimili í Búðardal og á félagsmiðstöð. Þróa og stýra íþrótta-, lýðheilsu- og tómstundamálum ásamt forvörnum, …