Timbur- og járngámar – sumar 2025

DalabyggðFréttir

Timbur- og járngámar verða aðgengilegir í dreifbýli Dalabyggðar eins og síðustu ár. Gámarnir verða staðsettir á hverjum stað í um vikutíma. Stað- og tímastaðsetningar gáma (með fyrirvara um mögulegar breytingar): Frá Til Svæði Staðsetning 19.jún 25.jún Skógarströnd Klungurbrekka 19.jún 25.jún Skógarströnd Vörðufellsrétt 19.jún 25.jún Hörðudalur Blönduhlíð 26.jún 2.júl Miðdalir Árblik 26.jún 2.júl Haukadalur Eiríksstaðir 3.júl 9.júl Laxárdalur Svarfhóll 3.júl 9.júl …

Kynnum okkur Góða Skemmtun fyrir sumarið

DalabyggðFréttir

Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur Góða skemmtun sem er er sameiginlegt átak Neyðarlínunnar, Dómsmálaráðuneytisins og Lögreglunnar sem hvetur til þess að við komum vel fram við hvert annað þegar við skemmtum okkur saman í sumar. Verum góðar fyrirmyndir fyrir börnin og fyrir hvort annað. Góða skemmtun – Sumar Góða skemmtun – Foreldrar

Kvensjúkdómalæknir í Búðardal

DalabyggðFréttir

Helga Medek kvensjúkdómalæknir verður til viðtals á Heilsugæslustöðinni í Búðardal 18. og 19. júní n.k. Tímapantanir eru í síma 432 1450 alla virka daga kl. 09–15

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 257. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ 257. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 10. júní 2025 og hefst kl. 16:00 DAGSKRÁ: Almenn mál 1. 2205013 – Kjör oddvita og varaoddvita sveitarstjórnar Dalabyggðar 2. 2205014 – Kosning aðal- og varamanna í byggðarráð sem og formanns og varaformanns byggðarráðs. 3. 2205015 – Kosning í nefndir skv. A-hluta 48 gr. samþykkta Dalabyggðar 4. 2306021 …

Tilnefning: Dalamaður ársins 2025

DalabyggðFréttir

Ákveðið hefur verið að standa fyrir tilnefningu um Dalamann ársins 2025 og tilkynna um niðurstöðuna á hátíðarhöldum 17. júní Hérna neðst í fréttinni má finna rafrænt eyðublað þar sem eru tvær spurningar sem þarf að svara til að atkvæðið sé tekið gilt. Þetta tilnefningarform verður opið til og með fimmtudeginum 12. júní nk. Að því loknu fara tilnefningar með rökstuðningi fyrir menningarmálanefnd …

Skóflustunga tekin að parhúsi í Búðardal

DalabyggðFréttir

Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri Dalabyggðar og Iða Marsibil Jónsdóttir framkvæmdastjóri Leigufélagsins Bríetar tóku í dag fyrstu skóflustungu að nýbyggingu að Borgarbraut 2 í Búðardal. Um er að ræða parhús og er hvor íbúð um sig 63m2, íbúðirnar saman standa af alrými, tveimur svefnherbergjum, baðherbergi og forstofu. Vonir eru bundnar við að verkið klárist í júlí og íbúðirnar verði tilbúnar til afhendingar …

Sumarbingó bókasafnsins 2025 (fyrir 5-12 ára)

DalabyggðFréttir

Sumarbingó Héraðsbókasafns Dalasýslu verður nú endurtekið fjórða sumarið í röð. Bingóið er lestrarátak Dalabyggðar yfir sumartímann fyrir börn á aldrinum 5-12 ára. Markmið með lestrarátaki yfir sumartímann er að hvert barn lesi í sumar, viðhaldi leshraða, lesskilningi og njóti lestursins. Lestur ýtir undir betri og fjölbreyttari orðaforða, styður við þroska barna og eykur þekkingu þeirra á svo margan hátt. Skólar …

Brák íbúðafélag auglýsir íbúð lausa til leigu í Búðardal

DalabyggðFréttir

Brák íbúðafélag hses. auglýsir eftir umsóknum um leigu á íbúð í raðhús að Bakkahvamm 15a. Um er að ræða 3ja herbergja íbúð um 84m². Markmið Brákar íbúðafélags hses. er að bæta húsnæðisöryggi tekju- og eignaminni fjölskyldna og einstaklinga. Um útleigu íbúðarinnar gilda lög um almennar íbúðir nr. 52/2016, í lögunum/reglugerð eru tilgreind tekju- og eignamörk ásamt viðmiði um greiðslubyrði leigu. …

Breyttur opnunartími Heilsugæslunnar á föstudögum

DalabyggðFréttir

Breyttur opnunartími Heilsugæslunnar á föstudögum tekur gildi 20. júní n.k. Frá og með föstudeginum 20. júní n.k. verða opnunartímar Heilsugæslustöðvarinnar í Búðardal eftirfarandi: Mánudaga til fimmtudaga kl. 9:00 – 15:00 Föstudaga kl. 9:00 – 12:00 Stytting opnunartíma á föstudögum hefur nú þegar tekið gildi á öllum öðrum stöðvum á starfssvæði Heilbrigðisstofnunar Vesturlands að Akranesi undanskyldu. Þetta er gert í kjölfar …

Brák íbúðafélag auglýsir íbúð lausa til leigu í Búðardal.

SveitarstjóriFréttir

Brák íbúðafélag hses. auglýsir eftir umsóknum um leigu á íbúð í raðhús að Bakkahvamm 15a.  Um er að ræða 3ja herbergja íbúð um 84m². Markmið Brákar íbúðafélags hses. er að bæta húsnæðisöryggi tekju- og eignaminni fjölskyldna og einstaklinga. Um útleigu íbúðarinnar gilda lög um almennar íbúðir nr. 52/2016, í lögunum/reglugerð eru tilgreind tekju- og eignamörk ásamt viðmiði um greiðslubyrði leigu. …