1. maí hátíðarhöld í Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Starfsmannafélag Dala og Snæfellssýslu og Stéttarfélag Vesturlands standa sameiginlega að samkomu í Dalabúð, Búðardal á baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí. Húsið opnar kl. 15:00 Dagskrá: Kynnir: Kristín G. Ólafsdóttir Ræðumaður: Sjöfn Elísa Albertsdóttir Skemmtiatriði: Trúbadorinn Ingó Vorboðinn Kaffiveitingar Kæru félagsmenn takið fjölskylduna með ykkur og sýnum samhug í tilefni dagsins

Lið Reykhóla og Hólmavíkur sigraði

DalabyggðFréttir

Mikil stemning var í Árbliki þegar Útsvar, spurningakeppni litlu sveitarfélagana fór fram á síðasta vetrardag. Á milli 170 og 180 manns voru í húsinu. Davíð Þór Jónsson var spyrill í og Eyjólfur Bjarnason dómar. Af þeim fjórum liðum sem mættu til keppni var það lið Reykhóla og Hólmavíkur sem sigraði í úrslita keppni við lið Dalabyggðar. Sigurliðið skipuðu þau Ásta …

Saga Leikfélags Laxdæla

DalabyggðFréttir

Ég er að safna myndum úr sögu Leikfélags Laxdæla í gegnum tíðina og langar mig gjarnan að fá eins mikið af myndum og hægt er, svo hægt sé að skrásetja sögu félagsins. Ef svo vill til að þið eigið í fórum ykkar gamlar eða nýjar myndir af uppsetningum félagsins þá væri ég afar þakklát ef þið sjáið ykkur fært að …

Davíðsmótið verður á laugardaginn

DalabyggðFréttir

Breyting hefur verið gerð á auglýstri dagskrá Jörvagleði. Davíðsmótið hefur verið fært yfir á laugardaginn 25. apríl og hefst það kl. 13:00 á Silfurtúni. Á móti skráningum tekur Davíð í síma 4341534

Alþingiskosningar 2009

DalabyggðFréttir

Kjörfundur vegna Alþingiskosninga í Dalabyggð verður haldinn laugardaginn 25. apríl 2009. Kosið er í tveimur kjördeildum í sveitarfélaginu. Skipt er í kjördeildir eftir búsetu kjósenda. Kjördeild I hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00Héraðsbókasafn Dalabyggðar, Miðbraut 11, Búðardal. Fyrir íbúa Búðardals, Fellsstrandar, Hvammssveitar, Skógarstrandar, Suðurdala, Haukadals og Laxárdals. Kjördeild II hefst kl. 12:00 og lýkur kl. 20:00 Félagsheimilið TjarnarlundiFyrir íbúa …

Dagskrá sveitarstjórnarfundar þann 21. apríl nk.

DalabyggðFréttir

43. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 21. apríl. 2009 í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal og hefst kl. 16:00Dagskrá: 1. Skýrsla sveitarstjóra. 2. Fundargerð sveitarstjórnar frá 24. mars 2009. 3. Fundargerðir byggðarráðs frá 7. apríl og 16. apríl 2009. 4. Fundargerð fræðslunefndar frá 7. apríl 2009.5. Fundargerð Breiðafjarðarnefndar frá 4. mars 2009. 6. Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 26. mars …

Hundaeigendur athugið!

DalabyggðFréttir

Hundahreinsun verður 21. apríl n.k. Hin árlega hundahreinsun í Búðardal verður þriðjudaginn 21. apríl, milli kl. 16:00 – 18:00 hjá dýralækninum, Ægisbraut 19. Þeir sem ekki komast á þessum tíma eru beðnir um að hringja í Hjalta dýralækni í síma 434 1122 og panta annan tíma.

Markaðsdagur 25.apríl á Jörvagleði

DalabyggðFréttir

Dalamenn og velunnarar Dalanna nær og fjær: Markaðsdagur verður haldinn á Jörfagleðinni laugardaginn 25. apríl eða á sjálfan kosningadaginn. Markaðurinn verður haldinn í Björgunarsveitarhúsinu milli kl.13 og 18. Þátttakan var frábær á síðustu hátíð og mæltist þessi dagur vel fyrir. Það væri ánægjulegt að sjá alla sem eru að vinna að sölu- og markaðsmálum, smátt sem stórt, kynna og/eða selja …