Útboð – Silfurtún Dalabyggð 24. maí, 2011 Fréttir Dalabyggð óskar eftir tilboðum í jarðvinnu og yfirborðsfrágang á lóð Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns. Útboðsgögn eru seld á 3.000 kr á skrifstofu Dalabyggðar. Tilboð verða opnuð kl. 13 miðvikudaginn 1. júní n.k. á skrifstofu Dalabyggðar. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei