| Fundargerð ritaði: Jóhanna María Sigmundsdóttir, Verkefnastjóri atvinnu- kynningar- og menningarmála |
| Lagt er til að mál 2401016 Varðandi vinnu verktaka 2024 sé tekið á dagskrá og verði dagskrárliður 5.
Lagt er til að mál nr. 2401015 Sorphirða í Dölum 2024 verði bætt á dagskrá og verði dagskrárliður 6.
Aðrir dagskrárliðir í útsendri dagskrá færist til miðað við ofangreint.
Samþykkt samhljóða. |
| Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00 |