Júlí, 2024

05júl18:00Heim í Búðardal: Bátakeppni við Búðardalshöfn

Nánari upplýsingar

Bátakeppni verður föstudaginn 5. júlí kl.18:00 við Búðardalshöfn.

Öllum velkomið að taka þátt en 12 ára og yngri þurfa að vera í fylgd með fullorðnum.

Báturinn þarf að vera heimagerður og bera einstakling þannig að hann sé a.m.k. þurr fyrir ofan hné þegar komið er í land að nýju.
Báturinn má ekki vera vélknúinn eða stærri í umfangi en 2×2 metrar.
Báturinn þarf að drífa ákveðna leið (ca. 15m)

Verðlaun fyrir besta tímann og frumlegasta bátinn.

Björgunarsveitin Ósk verður til aðstoðar á keppninni.

Bæjarhátíðin „Heim í Búðardal“ verður haldin helgina 5. – 7. júlí nk. í sveitarfélaginu Dalabyggð. Ýmislegt um að vera, dagskránna í heild má sjá hér: BÆJARHÁTÍÐ

Meira

Klukkan

(Föstudagur) 18:00

Staðsetning

Búðardalur

370 Búðardalur

Skipuleggjandi

Sveitarfélagið Dalabyggð Miðbraut 11, 370 Búðardal

X
X