Júlí, 2024

06júl11:00Heim í Búðardal: Sápubolti í dalnum

Nánari upplýsingar

Sápubolti verður á íþróttavellinum í dalnum (fyrir neðan Dalbraut) laugardaginn 6. júlí kl. 11:00

Allir á öllum aldri velkomnir. Skráning á staðnum og skipt í lið eftir aldri. 10 ára og yngri þurfa að vera í fylgd með fullorðnum.

Við bendum á að í boltanum spila allir á eigin ábyrgð.

Gott að hafa með sér handklæði, vera í fötum sem meiga blotna og hafa föt til skiptana.

🫧🫧 Notast verður við húð- og hársápu með hlutlausu pH, mild fyrir húðina. Inniheldur rakakrem til að vernda húðina. 🫧🫧

Bæjarhátíðin „Heim í Búðardal“ verður haldin helgina 5. – 7. júlí nk. í sveitarfélaginu Dalabyggð. Ýmislegt um að vera, dagskránna í heild má sjá hér: BÆJARHÁTÍÐ

Meira

Klukkan

(Laugardagur) 11:00

Staðsetning

Búðardalur

370 Búðardalur

X
X