Júlí, 2024

05júl16:0018:00Heim í Búðardal: Grillaðar pylsur og tónlist hjá KM og Kata

Nánari upplýsingar

KM þjónustan og Kati verða með grillaðar pylsur fyrir gesti og gangandi föstudaginn 5. júlí kl.16:00 – 18:00 að Vesturbraut 20. Tónlist og gleðin við völd!

Bæjarhátíðin „Heim í Búðardal“ verður haldin helgina 5. – 7. júlí nk. í sveitarfélaginu Dalabyggð. Ýmislegt um að vera, dagskránna í heild má sjá hér: BÆJARHÁTÍÐ

Klukkan

(Föstudagur) 16:00 - 18:00

Staðsetning

Búðardalur

370 Búðardalur

Skipuleggjandi

Sveitarfélagið Dalabyggð Miðbraut 11, 370 Búðardal

X
X