Júlí, 2024

07júl13:00Heim í Búðardal: Heimsókn barnabókahöfundar

Nánari upplýsingar

Bergrún Íris Sævarsdóttir les upp úr og kynnir bækur sínar í Dalabúð. Bergrún hefur m.a. skrifað bækurnar Lang elstur í bekknum, Kennarinn sem hvarf og Þorri og Þura, sunnudaginn 7. júlí kl. 13:00 í Dalabúð.

Bæjarhátíðin „Heim í Búðardal“ verður haldin helgina 5. – 7. júlí nk. í sveitarfélaginu Dalabyggð. Ýmislegt um að vera, dagskránna í heild má sjá hér: BÆJARHÁTÍÐ

Meira

Klukkan

(Sunnudagur) 13:00

Staðsetning

Dalabúð

Miðbraut 8

X
X