Jólahlaðborð | að hætti meistaranna
04des18:00Jólahlaðborð | að hætti meistarannaJólahlaðborð
Nánari upplýsingar
Jólahlaðborð verður haldið á Vogi fyrstu aðventuhelgina í desember. Sömu snillingar og stóðu fyrir villibráðarkvöldinu margrómaða ætla að endurtaka leikinn, en nú í þema jólanna. Landsliðskokkarnir, Snorri Victor Gylfason, Björn Bragi
Nánari upplýsingar
Jólahlaðborð verður haldið á Vogi fyrstu aðventuhelgina í desember.
Sömu snillingar og stóðu fyrir villibráðarkvöldinu margrómaða ætla að endurtaka leikinn, en nú í þema jólanna.
Landsliðskokkarnir, Snorri Victor Gylfason, Björn Bragi Bragason og Garðar Aron Guðbrandsson matreiðslumeistari ætla að galdra fram dýrindis jólakræsingar úr allra besta hráefni.
Nánari matseðill verður auglýstur síðar.
Ljúfur lifandi tónlistarflutningur meðan á borðhaldi stendur í boði Ivu.
Verð er 10.900 krónur á mann.
Borðapantanir:
vogur@vogur.org og í síma 8944396
Viðburður á Facebook: Jólahlaðborð – að hætti meistaranna
Meira
Klukkan
4. Desember, 2021 18:00(GMT-11:00)
Staðsetning
Vogur sveitasetur
Vogur