Desember, 2022

03des19:30Jólatónleikar: "Er líða fer að jólum"Jólatónleikar

Nánari upplýsingar

Er líða fer að jólum 2022

“Drungi í desember
dagskíman föl
svo skelfing lítil er
en myrkrið er svo magnað
og myrkrið er svo kalt”

Já myrkrið er svo kalt en fjölskyldan á Skerðingsstöðum ásamt góðum vinum ætlum að tendra birtu og yl í hjörtum okkar allra með því að töfra fram létta, heimilislega og hátíðlega jólatónleika í félagsheimilinu Dalabúð laugardaginn 3. desember 2022 og hefjast þeir kl. 19:30.

Nú er um að gera að taka daginn frá og víkja eina kvöldstund frá amstri dagsins, koma inn í hlýjuna og hlusta á ljúfa jólatóna.

Facebook-viðburður: Er líða fer að jólum 2022

Meira

Klukkan

(Laugardagur) 19:30

Staðsetning

Dalabúð

Miðbraut 8

X
X