September, 2022

04sept14:00TöðugjöldTöðugjöld

Nánari upplýsingar

Sælureiturinn Árbliki býður til töðugjalda sunnudaginn 4. september.
Grillaðar pylsur og leikir. Byrjað verður að grilla kl. 14:00
Vonumst til að sjá sem flesta!

Skipuleggjandi

Sælureiturinn ÁrblikKaffi- og menningarhús ásamt tjaldsvæði í Miðdölum í Dalabyggð. Félagsheimilið Árblik, 371 Búðardal

X
X