Maí, 2022

28maí(maí 28)10:0029(maí 29)16:00Kjet & Klæði - Rimmugýgur á EiríksstöðumRimmugýgur á Eiríksstöðum

Nánari upplýsingar

Eiríksstaðir og Víkingafélagið Rimmugýgur standa fyrir hátíðinni Kjet og Klæði á Eiríksstöðum, þar sem við ætlum að gera allskonar tilraunir og lofa gestum að tak þátt í ýmsu, sem var daglegt brauð á víkingaöld/landnámsöld.

Opið á Eiríksstöðum báða dagana kl 10 – 16.

Aðgangseyrir er 1200 krónur inn á svæðið, en gildir báða dagana. Börn 12 ára og yngri fá frítt inn, en mikilvægt er að þau séu í fylgd með fullorðnum, þar sem engin gæsla er á svæðinu.

Hlökkum til að fikta og fá ykkur með!

Munið að klæða ykkur í samræmi við veðrið.

Meira

Klukkan

28 (Laugardagur) 10:00 - 29 (Sunnudagur) 16:00

Staðsetning

Eiríksstaðir

Eiríksstaðir

X
X