Janúar, 2024
17jan17:30Kynning á framkvæmdaáætlun og spjall um frekari framkvæmdir
Nánari upplýsingar
Atvinnumálanefnd Dalabyggðar boðar iðnaðarmenn, verktaka og aðra tengda aðila til samtals miðvikudaginn 17. janúar 2024 kl.17:30 í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar, 1.hæð Stjórnsýsluhússins að Miðbraut 11 í Búðardal. Tilgangurinn
Nánari upplýsingar
Atvinnumálanefnd Dalabyggðar boðar iðnaðarmenn, verktaka og aðra tengda aðila til samtals miðvikudaginn 17. janúar 2024 kl.17:30 í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar, 1.hæð Stjórnsýsluhússins að Miðbraut 11 í Búðardal.
Tilgangurinn með spjallinu er að Dalabyggð kynni framkvæmdaáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2024 og nýjar vinnureglur vegna vinnu verktaka fyrir sveitarfélagið, ásamt því að rýna með fundargestum í stöðu annara verkefna, framkvæmda og uppbyggingar sem framundan er hjá verktökum hérna í samfélaginu á árinu.
Það verður heitt á könnunni og við hvetjum ykkur til að mæta og taka samtalið.
Meira
Klukkan
(Miðvikudagur) 17:30
Staðsetning
Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)
Miðbraut 11
Skipuleggjandi
Sveitarfélagið Dalabyggð Miðbraut 11, 370 Búðardal