Júlí, 2024

04júl18:00Kynning á umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal

Nánari upplýsingar

Kynning á niðurstöðum umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal fer fram í Gamla Kaupfélagshúsinu í Krókfjarðarnesi í Reykhólahreppi fimmtudaginn 4. júlí. kl 18:00

Fyrir þá sem ekki sjá sér fært að mæta þá verður opnað Virtual Room eftir kynninguna sem verður opið þar til frestur til athugasemda rennur út. Í Virtual Room geta þú skoðað allt efni umhverfismatsins og horft á upptöku af kynningunni. Virtual Room verður aðgengilegt frá heimasíðu EM Orku frá og með mánudagi 8. júlí og þar til athugasemdafrestur rennur út.

www.emorka.is

Frestur til að skila athugasemdum hefur verið framlengdur til 19. ágúst

https://skipulagsgatt.is/issues/2024/758

Kynningunni verður ekki streymt, en upptaka verður gerð aðgengileg í Virtual Room.

Fjarfundarkynning (Webinar) verður einnig haldin í vikunni 8.- 12. júlí. Nákvæm dagsetning auglýst síðar.

Fyrir hönd EM Orku,

Ríkarður Ragnarsson Verkefnastjóri

Meira

Klukkan

(Fimmtudagur) 18:00

Staðsetning

Gamla kaupfélagshúsið í Krókfjarðarnesi

X
X