Júlí, 2024
07júl14:00Heim í Búðardal: BMX Bros - sýning og námskeið
Nánari upplýsingar
BMX Bros mæta með skemmtilega sýningu fyrir alla aldurshópa og í framhaldi af henni verða þeir með námskeið fyrir krakkana. Sniðugt er ef krakkarnir taka með sér hjól
Nánari upplýsingar
BMX Bros mæta með skemmtilega sýningu fyrir alla aldurshópa og í framhaldi af henni verða þeir með námskeið fyrir krakkana. Sniðugt er ef krakkarnir taka með sér hjól og auðvitað hjálm.
Verða við Dalabúð – sýningin hefst kl. 14:00 og námskeið í framhaldi af henni.
Bæjarhátíðin „Heim í Búðardal“ verður haldin helgina 5. – 7. júlí nk. í sveitarfélaginu Dalabyggð. Ýmislegt um að vera, dagskránna í heild má sjá hér: BÆJARHÁTÍÐ
Meira
Klukkan
(Sunnudagur) 14:00
Staðsetning
Dalabúð
Miðbraut 8