Örnámskeið í skrifum
27apr17:0019:00Örnámskeið í skrifum
Nánari upplýsingar
Miðvikudaginn 27. apríl nk. kl.17:00 í Nýsköpunar- og frumkvöðlasetri Dalabyggðar (1. hæð í Stjórnsýsluhúsinu) – Hvernig byrja ég á að skrifa ræðu? – Hvernig fær greinin mín athygli? – Hvernig skrifa
Nánari upplýsingar
Miðvikudaginn 27. apríl nk. kl.17:00 í Nýsköpunar- og frumkvöðlasetri Dalabyggðar (1. hæð í Stjórnsýsluhúsinu)
– Hvernig byrja ég á að skrifa ræðu?
– Hvernig fær greinin mín athygli?
– Hvernig skrifa ég formlegt erindi?
Jóhanna María Sigmundsdóttir fer yfir gagnlega punkta varðandi ræðu-, greina- og bréfaskrif.
Þátttakendur geta einnig komið með drög að efni og fengið leiðsögn.
Jóhanna er með diplómu í opinberri stjórnsýslu og hefur meðal annars kennt ræðulist hjá Leiðtogaskóla Íslands og haldið sjálfstæð námskeið varðandi ræðu- og greinaskrif ásamt því að hafa starfað við textagerð og framsetningu með öðrum störfum í nær 10 ár
Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu og allir velkomnir!
Meira
Klukkan
27. Apríl, 2022 17:00 - 19:00(GMT-11:00)
Staðsetning
Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)
Miðbraut 11