Apríl, 2022

12apr20:0022:00Tækifæri til smávirkjana í DalabyggðSmávirkjanir

Nánari upplýsingar

Arnar Bergþórsson hjá Arnarlæk ehf. verður í Nýsköpunar- og frumkvöðlasetri Dalabyggðar, þriðjudaginn 12. apríl nk. kl. 20:00

Arnar mun fara yfir skýrslu sem Arnarlækur vann fyrir SSV um frumúttekt valkosta fyrir smávirkjanir á Vesturlandi ásamt því að fara yfir tækifæri í smávirkjunarvalkostum í Dalabyggð.

Kaffi á könnunni og allir velkomnir!

Skýrslu Arnarlæks ehf. sem unnin var fyrir SSV má lesa hér: Smávirkjanir á Vesturlandi – frumúttekt valkosta

Meira

Klukkan

(Þriðjudagur) 20:00 - 22:00

Staðsetning

Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)

Miðbraut 11

X
X