Rafhleðslustöðvar - Nýsköpunarsetur Dalabyggðar

20mar17:0018:00Rafhleðslustöðvar - Nýsköpunarsetur DalabyggðarKaffispjall

Nánari upplýsingar

Ertu að hugleiða að setja upp rafhleðslustöð?

Þann 20. mars klukkan 17:00 – 18:00 verður spjall í Nýsköpunarsetrinu um rafhleðslustöðvar.
Ýmis tilboð til rekstraraðila verða skoðuð og rætt hvað er gott að hafa í huga áður en rafhleðslustöðin er keypt og sett upp.

Fundurinn er opinn öllum áhugsömum. Heitt á könnunni.

Klukkan

20. Mars, 2023 17:00 - 18:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)

Miðbraut 11

Other Events

Get Directions