Janúar, 2023

21jan19:30Þorrablót Laxdæla (ÓlaPá) - DalabúðÞorrablót

Nánari upplýsingar

67. þorrablót Laxdæla verður haldið af Ungmennafélaginu Ólafi Pá laugardaginn 21. janúar 2023 í Dalabúð.

Húsið opnar kl. 19:30 og borðhald hefst kl.20:00

Hljómsveitin BLAND leikur fyrir dansi. Aldurstakmark er 18 ára (dagurinn sem gildir).

Almennt verð: 9.900 kr.-
Ellílífeyrisþegar og öryrkjar: 7.500 kr.-
Miðaverð aðeins á ballið: 4.000 kr.-

Miðapantanir þurfa að berast í seinasta lagi þriðjudaginn 17. janúar.

Tekið er við miðapöntunum á netfangið: olipa.thorrablot@gmail.com
og í síma: 863-3740 (Dagný)

ATH! Þeir sem ætla eingöngu á ballið þurfa líka að panta miða!

Sækja þarf miða í Dalabúð föstudaginn 20. janúar milli kl. 17:00 – 19:00
Posi á staðnum – hægt að greiða með korti.

Kv. Þorrablótsnefnd 2021, 2022 og LOKSINS 2023!

Meira

Klukkan

(Laugardagur) 19:30

Staðsetning

Dalabúð

Miðbraut 8

X
X