Janúar, 2023

28jan19:30Þorrablót Stjörnunnar 2023 - TjarnarlundiÞorrablót

Nánari upplýsingar

Loksins boðar þorrablótsnefndin til veislu eftir langa bið!

Þorrablót U.M.F. Stjörnunnar verður haldið í Tjarnarlundi þann 28. janúar, öðrum laugardegi í þorra venju samkvæmt. Þorramatur sem Dalakot sér um, skemmtidagskrá og dansleikur þar sem hljómsveitin Mengistreymi leikur á alls oddi.

Miðaverð 8900 kr.

Húsið opnar 19.30 og borðhald hefst kl. 20.00.

Miðapantanirhjá Arnari: 893-9528 – Heiðrúnu: 772-0860 – Ingi: 858-8658 eða senda skilaboð á Facebook. Hægt að panta miða fram til miðvikudagsins 25.janúar.

Ekki verður posi á staðnum en hægt er að millifæra fyrirfram:
Kt. 440382-0459 rknr. 312-26-1917

Endilega takið daginn frá og látið fagnaðarerindið berast!

Meira

Klukkan

(Laugardagur) 19:30

Staðsetning

Tjarnarlundur

Kirkjuhóll

X
X