Aðalsafnaðarfundur Kvennabrekkusóknar verður haldinn mánudaginn 24. apríl 2023 kl. 20:00 að Fellsenda 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Öll velkomin. Sóknarnefnd Kvennabrekkusóknar
Aðalsafnaðarfundur Staðarhólssóknar
Aðalsafnaðarfundur Staðarhólssóknar verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl kl. 20:00 í Tjarnalundi. Fundarefni: -Venjuleg aðalfundarstörf. -Umræður um tilfærslu Staðarhólssóknar í Dalaprestakall. -Önnur mál. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Kveðja, sóknarnefndin
Snyrting nærumhverfis og sjálfboðaliðaverkefni
Á fundi umhverfis- og skipulagsnefndar þann 11. apríl, voru íbúar hvattir til sinna nærumhverfi sínu fyrir Jörvagleðina (15. – 23. apríl) m.a. með plokki þó Stóri plokkdagurinn sé ekki fyrr en 30. apríl n.k. Til að auðvelda tiltekt og snyrtingu verður gámur fyrir almennt sorp settur út fyrir girðingu á gámasvæðinu, frá og með föstudeginum 14. apríl. Um leið viljum …
Rafmagnstruflanir frá Glerárskógum 13.04.2023
Komið gæti til rafmagnstruflana frá Glerárskógum 13.04.2023 frá kl 10:00 til kl 15:00 vegna vinnu við Landsdreifikerfið. Glerárskógar verða keyrðir á varafli á meðan á vinnu stendur. Viðskiptavinir eru hvattir til að fara sparlega með rafmagn svo ekki komi til skerðinga. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Ný búgrein í Dalabyggð
Í gær, þriðjudaginn 11. apríl undirrituðu bændur á Miðskógi í Dölum og Reykjagarður hf. samstarfssamning um uppbyggingu kjúklingaeldis í Dalabyggð. Markmiðið er að auka fjölbreytni í atvinnulífi Dalanna til framtíðar og styðja við þann öfluga landbúnað sem þegar er stundaður á svæðinu. Fyrst um sinn munu bændur byggja eldishús fyrir u.þ.b. 13.000 kjúklinga og mun Reykjagarður leigja af þeim húsið …
Refa og minkaveiðar 2023 – 2025
Dalabyggð auglýsir eftir áhugasömum veiðimönnum til að sinna refa- og minkaveiðum í Dalabyggð árin 2023 til 2025. Veiðimenn skulu vera með gilt veiðikort, staðkunnátta og reynsla af refa- og minkaveiðum er æskileg. Núverandi veiðimenn sveitarfélagsins eru hvattir til að sækja aftur um og halda áfram sínu góða starfi. Refaveiðinni er skipt upp í 13 svæði eins og verið hefur undanfarin …
Dalaveitur – vinna í kringum lagnir
Þegar lýður að vori huga sjálfsagt margir að girðingarvinnu, greftri eða öðrum framkvæmdum sem fela í sér jarðrask á landareign sinni. Áður en ráðist er í slíkt er nauðsynlegt að kanna hvort og hvaða veitur gætu verið í jörð á eða við framkvæmdarsvæðið. Meðal þeirra er ljósleiðarakerfi Dalaveitna sem liggur um flestar jarðir í Dalabyggð. Undirsíða Dalaveitna ehf. hefur verið …
Sveitarstjórn Dalabyggðar – 233. fundur
FUNDARBOÐ 233. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 13. apríl 2023 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1. 2302013 – Ársreikningur Dalabyggðar 2022 2. 2302010 – Rekstrarsamningar 2023 3. 2205025 – Frístundaakstur 4. 2001030 – Eignarhald félagsheimila – Félagsheimilið á Staðarfelli 5. 2303020 – Reglur vegna gerð viðauka við fjárhagsáætlun. 6. 2303021 – Reglur vegna …
Getum við hannað kolefnishlutlausa Vestfjarðaleið?
Vestfjarðastofa, Samband sveitarfélaga á Vesturlandi, Blámi og Hacking Hekla í samstarfi við öfluga aðila Vestfjörðum og Vesturlandi bjóða heimamönnum og öðrum landsmönnum á hugarflugsviðburð til að móta nýjar hugmyndir og verkefni sem styðja við kolefnishlutleysi á Vestfjarðaleiðinni. Vestfjarðaleið er ferðmannaleið sem kemur til með að liggja í gegnum Dali og Vestfirðir. Hacking Hekla er samstarfsvettvangur og fyrsta röð lausnamóta fyrir …
Jörvagleði 2023 – Dagskrá
Á fundi menningarmálanefndar þann 5. apríl 2023 var samþykkt dagskrá Jörvagleði 2023 (með fyrirvara um breytingar). Dagskráin er birt með fundargerð nefndarinnar og mun fara í póstdreifingu þriðjudaginn 11. apríl n.k. Á dagskrá Jörvagleði í ár eru m.a. viðburðir sem hafa hlotið styrki úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands, Frumkvæðissjóði DalaAuðs og Menningarmálaverkefnasjóði Dalabyggðar. DAGSKRÁ JÖRVAGLEÐI 2023 Kl. LAUGARDAGURINN 15. APRÍL 20:00 60 …