Rafmagnslaust í Sælingsdal

SafnamálFréttir

Rafmagnslaust verður frá Árbæ í Hvammssveit og inn í Sælingsdal föstudaginn 19. ágúst 2022 frá kl 00:00 til kl 04:00 vegna vinnu við dreifikerfi Rarik. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK á Vesturlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Hundahald í Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Um hundahald í Dalabyggð gildir samþykkt um hundahald í Dalabyggð nr. 26/2003. Samþykktina má finna HÉR. Alla hunda í Búðardal skal skrá á skrifstofu Dalabyggðar og greiða skráningargjald, eftir það er greitt árgjald. Í skráningargjaldi er innifalin örmerking, skráning, merking, ábyrgðartrygging, hundahreinsun og árgjald það ár. Í árgjaldi er innifalin ábyrgðartrygging og hundahreinsun. Hundahreinsun í dreifbýli fer fram samhliða öðrum …

Rafmagnslaust í Suðurdölum

SafnamálFréttir

Rafmagnslaust verður í Suðurdölum frá Álfheimum að Fellsenda miðvikudaginn 3. ágúst. Fyrst frá kl. 11:00 til kl. 11:20 og svo aftur frá kl. 17:00 til kl. 17:20  vegna vinnu við dreifikerfi RARIK. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá …

Laugar í Sælingsdal

SafnamálFréttir

Dalabyggð og óstofnað eignarhaldsfélag hafa gert með sér kaupleigusamning vegna fasteigna sveitarfélagsins að Laugum í Sælingsdal. Eignarhaldsfélagið tekur eignirnar á leigu til 15. janúar 2025 og hefur eftir það kauprétt á þeim fyrir kr. 270.000.000. Tilboð þessa efnis var samþykkt á fundi byggðarráðs Dalabyggðar í morgun.

Bókabingó – Lestrarátak í Dalabyggð sumarið 2022

DalabyggðFréttir

Markmið með lestrarátaki yfir sumartímann er að hvert barn lesi í sumar, viðhaldi leshraða, lesskilningi og njóti lestursins. Lestur ýtir undir betri og fjölbreyttari orðaforða, styður við þroska barna og eykur þekkingu þeirra á svo margan hátt. Skólar og bókasöfn standa reglulega fyrir lestrarátaki en yfir sumartímann er hætt við að lestur detti niður eða gleymist í fríi og ferðalögum. …

Sumarlokun skrifstofu Dalabyggðar 2022

DalabyggðFréttir

Skrifstofa Dalabyggðar verður lokuð dagana 1. – 5. ágúst nk. vegna sumarleyfa og verður opnuð að nýju mánudaginn 8. ágúst.   Á þessum tíma er hægt að senda tölvupóst á dalir@dalir.is sem verður svarað við fyrsta tækifæri.   Skrifstofan er opin frá kl.09:00 – 13:00 dagana 26. – 29. júlí nk. áður en sumarlokun tekur gildi.

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 223. fundur

SafnamálFréttir

223. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, mánudaginn 25. júlí 2022 og hefst kl. 19:00. Gert er ráð fyrir að fundurinn verði lokaður og verður tillaga um það tekin fyrir í upphafi fundar.   Dagskrá: Almenn mál 2206024 – Laugar í Sælingsdal – tilboð   21.07.2022 Kristján Sturluson, starfandi sveitarstjóri.  

Aðalskipulag Dalabyggðar 2020-2032 – auglýsing

DalabyggðFréttir

Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 10. mars 2022 að auglýsa tillögu að Aðalskipulagi Dalabyggðar 2020-2032 ásamt umhverfismatsskýrslu skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Tillagan er aðgengileg í fylgiskjölum hér fyrir neðan og á heimasíðu Skipulagsstofnunar frá og með 15. júlí 2022 til 26. ágúst 2022. Þeim sem telja sig …

Útboð: Skólaakstur á leið 8

DalabyggðFréttir

Dalabyggð auglýsir eftir tilboðum í skólaakstur á leið 8 sem hefst við Hróðnýjarstaði. Skólaárið 2022-2023 er áætluð akstursvegalengd 20 km á dag (2 x 10 km). Skólatími er áætlaður u.þ.b. 180 dagar. Áætlaður nemendafjöldi á akstursleiðinni skólaárið 2022-2023 er 4 börn. Það skal tekið fram að nemendafjöldi og akstursleið geta breyst. Ekið er að morgni samkvæmt eftirfarandi bæjarröð: Hróðnýjarstaðir Nemendur …

Ólafsdalshátíðin 2022

DalabyggðFréttir

Þrettánda Ólafsdalshátíðin verður síðan haldin laugardaginn 16. júlí, sjá m.a. hér: Ólafsdalshátíðin 2022 Fjölbreytt fjölskylduhátíð að vanda, sjá hér fyrir neðan. Ólafsdalsfélagið verður einnig með sumaropnun í Ólafsdal 10. júlí – 1. ágúst, alla daga kl. 12-17.